17.7.2007 | 15:31
hræðsluáróðurinn
Er þetta ekki það sama og Hitler notaði til að koma að sínum öfgafullu hugmyndum í þýsk landslag á sínum tíma, skáldaði ógnir og sagði að Þýskaland væri í hættu.
Já ég leyfi mér að segja að Al-Qaeda ógnin sé skáldskapur, þetta er bara áróður til að hræða Bandarískann almenning svo það megi á léttann hátt troða á réttum almennings í nafni örryggis.
Sama og Hitler gerði,
Og þetta er allt gert til þess að örfáir menn græði milljarða. Bankamenn, ótrúlegt hvað fólk er blint gagnvart þessu.
Bandaríska leyniþjónustan segir að al-Qaeda sé að eflast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum
Athugasemdir
Það er eflaust rétt, að Al-Quida sé að eflast. Það er bara eðlileg afleiðing af hernaðarbrölti og afskiptum hinna kristnu vesturvelda í löndum múslima. Upplausnin og flóttamannavandinn í Írak, er bensín fyrir samtök eins og AQ. Það er aftur á móti spurning hvort að einhver veruleg ógn stafi af þessu, þar sem allt eftirlit og viðbúnaður alls staðar er stórhert. Ég held ekki að þetta sé neinn skáldskapur, en tilgangur fréttarinnar ? Ja, hann er e.t.v. að hræða hinn vestræna heim, til stuðnings við hernaðarofbeldi í mið austurlöndum. Eða til þess, að vara við, sterkari og fjölmennari samtökum, sem hafa það helst á stefnuskrá sinni, að drepa almenning á vesturlöndum, í sem mestum fjölda. Svona fréttir, verða ekki hræðsluáróður, á þeirri stundu, sem hryðjuverk heppnast.
Njörður Lárusson, 17.7.2007 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.