9.7.2007 | 02:24
Fyrsta erlenda...
Gott og blessað að hún skuli vera heil á húfi, en ljótt er að heyra með moskítóbitin.
Svo er annað ljótt að heyra og það er þessi setning hérna sem ég tek úr fréttinni:
"Margaret Hill er þriðja barnið sem rænt hefur verið á olíuvinnslusvæði Nígeríu á undanförnum sex vikum en það fyrsta sem er af erlendum uppruna."
Þarna er tekið fram að tvemur innlendum börnum hefur einnig verið rænt á undanförnum sex vikum en samt er okkur ekkert sagt um líðan þeirra né ástand. Ég spyr: Er Margaret Hill merkilegra fréttefni fyrir okkur því okkur mun finnast þetta svo nálægt því hún er hálf bresk.
Er samkennd okkar virkilega það slæm að hún nær ekki út fyrir áætlunarflug Iceland Express ?
![]() |
Þriggja ára stúlku sleppt í Nígeríu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.