Fyrsta erlenda...

Gott og blessađ ađ hún skuli vera heil á húfi, en ljótt er ađ heyra međ moskítóbitin.

 Svo er annađ ljótt ađ heyra og ţađ er ţessi setning hérna sem ég tek úr fréttinni: 

"Margaret Hill er ţriđja barniđ sem rćnt hefur veriđ á olíuvinnslusvćđi Nígeríu á undanförnum sex vikum en ţađ fyrsta sem er af erlendum uppruna."

 Ţarna er tekiđ fram ađ tvemur innlendum börnum hefur einnig veriđ rćnt á undanförnum sex vikum en samt er okkur ekkert sagt um líđan ţeirra né ástand. Ég spyr: Er Margaret Hill merkilegra fréttefni fyrir okkur ţví okkur mun finnast ţetta svo nálćgt ţví hún er hálf bresk.

 Er samkennd okkar virkilega ţađ slćm ađ hún nćr ekki út fyrir áćtlunarflug Iceland Express ?


mbl.is Ţriggja ára stúlku sleppt í Nígeríu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Unnar Geirdal
Unnar Geirdal

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband